Fréttasafn

27.11.15 Útlit fyrir harða samkeppni á Ólympíumóti fatlaðra 2016

27. nóv. 2015

Í það minnsta tveir íslenskir þátttakendur eru líklegir til að komast á verðlaunapall á mótinu en það eru þeir Helgi Sveinsson, frjálsum íþróttum og Jón Margeir Sverrisson, sundi. Á undanförnum árum hefur keppni á mótinu orðið harðari enda taka sífellt fleiri og fleiri lönd þátt í mótinu. Hér má sjá umfjöllun á Vísi.

Til baka