Fréttasafn
  • Veltek_2015_ráðstefna
    Veltek_2015_radstefna
    Veltek_2015_ráðstefna
  • Veltek_2015_dagsskrá
    Veltek_2015_dagsskra
    Veltek_2015_dagsskrá

18.11.15 Veltek 2015

19. nóv. 2015

Ráðgjafi Þekkingarmiðstöðvarinnar sat í ráðstefnu Velferðarráðuneytisins Veltek 2015, þar sem fjallað var um nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu. Mörg skemmtileg erindi voru flutt og spennandi hugmyndir og smáforrit kynnt til sögunnar. Þátttakendur tóku síðan þátt í vinnustofu og rýndu stefnu í nýsköpun og tækni á sviði velferðarþjónustu. 

Til baka