Fréttasafn
19.10.15 Ráðstefna Special Olympics á Íslandi
Sigurför fyrir sjálfsmyndina
Special Olympics á Íslandi heldur ráðstefnu í Vonarsalnum, Efstaleiti 7, laugardaginn 24. október n.k. Á ráðstefnunni verður rætt verður um upplifun hagsmunahópa af heimsleikum Special Olympics. Ráðstefnan er öllum opin og ókeypis aðgangur en óskað er eftir því að fólk skrái sig á ráðstefnuna.
Nánari upplýsingar má sjá hér.