Fréttasafn
15.10.15 Ríkið eykur greiðsluþátttöku í heyrnartækjum
Ríkið eykur greiðsluþátttöku í heyrnartækjum
Heilbrigðisráðherra hefur skrifað undir reglugerðir sem fela í sér hækkanir á greiðsluþátttöku ríkisins í heyrnartækjum úr 30.800 krónum í 50.000 krónur. Þeir sem eru sjúkratryggðir hér á landi eiga rétt á að ríkið taki þátt í kostnaði við kaup á hjálpartækjum sem Heyrnar- og talmeinastöð Íslands útvegar. Sjá nánar í frétt á heimasíðu Velferðarráðuneytisins