Fréttasafn

15.10.15 SÍ lokað vegna verkfalls

Lokun hjá Sjúkratryggingum Íslands vegna verkfalls

15. okt. 2015

Vegna verkfalls SFR verður lokað hjá Sjúkratryggingum Íslands frá 15. til og með 20.október. Viðskiptavinum er bent á að senda tölvupóst til stofnunarinnar en netföng einstakra deilda má finna á heimasíðu SÍ. Sjá nánari upplýsingar í frétt á heimasíðu

Til baka