Fréttasafn
15.10.15 Vegna verkfalls SFR: Upplýsingar um lokun hjá TR
Upplýsingar um lokun vegna verkfalls hjá Tryggingastofnun ríkisins
Vegna verkfalls SFR verður Þjónustumiðstöð TR við Laugaveg lokuð fimmtudaginn 15. og föstudaginn 16. október og aftur mánudaginn 19. og þriðjudaginn 20. október en símsvörun verður opin frá 9.00 -15.30. Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu TR