Fréttasafn

21.09.15  Fjör á námskeiði í Reykjadal

Námskeiðið "Fræðsla og fjör" haldið þann 19.september sl.

21. sep. 2015

Þann 19.september sl. héldum við námskeið fyrir hreyfihamlaða unglinga. Námskeiðið var haldið í samvinnu við Greiningar-og ráðgjafarstöð ríkisins og Reykjadal. Tveir starfsmenn Þekkingarmiðstöðvar bjuggu til námskeiðið sem tókst mjög vel.

Til baka