Fréttasafn

10.06.15  Skýrsla um aðgengi fatlaðs fólks að ferðamannastöðum

Skýrsla unnin fyrir Ferðamálastofu.

10. jún. 2015

Skýrslunni er ætlað að beina sjónum að lagalegri umgjörð aðgengismála fatlaðs fólks að ferðamannastöðum á Íslandi,  en réttur fatlaðs fólks til aðgengis til jafns við ófatlað fólk er eitt af megin áhersluatriðum Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks." Fréttina og skýrsluna má lesa hér á vef Ferðamálastofu.

Til baka