Fréttasafn

Breyting á umsókn ES korta

Sótt um ES kort í réttindagátt hjá SÍ frá 1. maí

31. mar. 2015

Þann 1. maí næstkomandi verður breyting á hvernig hægt er að sækja um Evrópska sjúktratryggingakortið (ES kortið). Allar umsóknir munu fara fram í gegnum réttindagátt og verður kortið sent á lögheimili einstaklinga. Frá 1. maí verður ekki lengur hægt að sækja ES kortið í Þjónustuver Sjúkratrygginga Íslands. 

Til baka