Fréttasafn

Fjölskylduhús Sjálfsbjargar Reykholti

13. júl. 2017

Fjölskylduhúsi Sjálfsbjargar stendur nú Sjálfsbjargarfélögum til boða að leigja  (sem hafa greitt félagsgjald til einhvers aðildarfélags Sjálfsbjargar á síðasta ári) sem og til erlendra hreyfihamlaðra einstaklinga sem þarfnast aðgengilegs orlofshúss á svæðinu. Við fullyrðum að Fjölskylduhúsið sé það orlofshús sem er best útbúið fyrir hreyfihamlaða í landinu hvað aðgengi og sérstakan búnað snertir, bæði utanhúss og innandyra. Þetta er nýtt og glæsilegt einbýlishús, 200 fermetra auk 40 fermetra bílskúr.

Sjá nánar hér.

Afturhlid-11

Til baka