Fréttasafn

6.4.16 - Facebook bætir þjónustuna

6. apr. 2016

Á facebook deilir fólk miklu magni af myndum með sínum vinum. Nú er facebook að taka upp nýja tækni þar sem forrit lýsir því sem sést á myndinni. Með þessu móti getur sjónskert og blint fólk notið myndanna sem deilt er á facebook. Á vefsíðu RUV má fá nánari upplýsingar um þessa nýjung.

Til baka