Fréttasafn

23.6.16 Endurreikningur Tryggingastofnunar ríkisins vegna 2015

24. jún. 2016

Þessa dagana hefur Tryggingastofnun ríkisins verið að vinna í endurreikningi tekjutengdra greiðslna ársins 2015. Ekki er búið að senda öllum lífeyrisþegum endurreikning en það verður gert á næstu dögum. Inneignir verða greiddar út 1. Júlí n.k. en innheimta hefst 1. September n.k. og gert er ráð fyrir að hún taki 1 ár. Ef fólk sér ekki fram á að geta endurgreitt TR innan þess tíma er hægt að semja um að endurgreiða TR á lengri tíma.

Til baka