Fréttasafn
  • Arndis
    Arndis

23.8.16 Arndís Guðmundsdóttir er nýráðinn forstöðumaður Þekkingarmiðstöðvarinnar

23. ágú. 2016

Arndís Guðmundsdóttir er nýráðinn forstöðumaður Þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar. Arndís er með MA í mannfræði og kynjafræðum. Arndís þekkir mjög vel til málaflokksins enda starfaði hún á árum áður sem kynningar- og félagsmálafulltrúi Sjálfsbjargar lsf.

Við starfsmenn óskum henni innilega til hamingju með ráðninguna og hlökkum mikið til samstarfsins.

 

Til baka