Fréttasafn

9.5.16 - Öryrkjabandalag Íslands auglýsir eftir samskiptastjóra

9. maí 2016

Öryrkjabandalag Íslands auglýsir eftir samskiptastjóra, umsóknarfrestur er til og með 18. maí n.k. Fatlað fólk og/eða fólk með skerta starfsgetu er hvatt til að sækja um. Nánari upplýsingar er að finna í auglýsingu á vef bandalagsins.
Til baka