Fréttasafn

30.3.16 - Mannabreytingar hjá Þekkingarmiðstöðinni

30. mar. 2016

Mannabreytingar hafa átt sér stað hjá okkur hjá Þekkingarmiðstöðinni upp á síðkastið. Í janúar hóf störf nýr forstöðumaður, Þorsteinn Fr. Sigurðsson. Í febrúar fór Hrönn ráðgjafi í fæðingarorlof. Um miðjan mars kom Guðný Bachmann, ráðgjafi, aftur úr fæðingarorlofi og Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir hóf störf sem ráðgjafi.
Til baka