Fréttasafn

26.10.16 - Fyrirlestri sem halda átti í dag frestað fram í nóvember n.k.

26. okt. 2016

Fyrirlestur í dag í tengslum við samning SÞ um réttindi fatlaðs fólks frestað þar til í nóvember !

Vegna óviðráðanlegra orsaka þarf að fresta fyrirlestri Ölmu Ýrar mannrétttindalögfræðings í tengslum við samning SÞ um réttindi fatlaðs fólks sem átti að vera í dag þar til í nóvember.
Nánari tíma og dagsetning auglýst síðar. 
Þeir sem hafa nú þegar sent inn skráningar munu halda sínum skráningum.

Til baka