Fréttasafn

22.4.16 - Málþing ÖBÍ um greiðsluþátttöku í heilbrigðiskerfinu

22. apr. 2016

Öryrkjabandalag Íslands stendur fyrir málþingi um greiðsluþátttöku í heilbrigðiskerfinu, þriðjudaginn 26. apríl n.k. á Hilton hóteli kl. 13:00-16:00. Nánari upplýsingar um dagskrá o.fl. er hægt að finna á vefsíðu ÖBÍ.
Til baka