20.6.16 Ein hjálpartækjaleiga eftir á landinu
Stoð er með einu hjálpartækjaleiguna á landinu
20. jún. 2016
Nú er bara ein hjálpartækjaleiga á landinu, en þær voru áður þrjár. Stoð í Hafnarfirði er með hjálpartækjaleigu en þeir leigja út hjólastóla og göngugrindur.