Fréttasafn
18.4.16 - Námssjóður Sigríðar Jónsdóttur og Öryrkjabandalags Íslands Óska eftir umsóknum.
Námssjóður Sigríðar Jónsdóttur og Öryrkjabandalag Íslands óska eftir umsóknum í námssjóðinn. Umsóknarfrestur er til 9. maí n.k. Nánari upplýsingar veitir Kristín M. Bjarnadóttir í gegnum netfangið kristin@obi.is eða í síma 530 6700. Hér er Umsóknareyðublað námssjóðsins.