Fréttasafn

17.5.16 - Frítt fyrir psoriasissjúklinga í Lækningalind Bláa Lónsins

Lækningalind Bláa Lónsins

17. maí 2016

Psoriasissjúklingar fá nú meðferð í Lækningalind Bláa Lónsins án greiðsluþátttöku. Það þarf tilvísun frá húðlækni og fást að jafnaði 12 skipti á ári en húðlæknir Lækningalindar metur hvert tilvik að þeim loknum. Þeir sem eru ekki á bíl fá 50% afslátt í rútu.

Til baka