Fréttasafn

13.10.16. Bíó Paradís aðgengi í sal 1

Búið er að bæta aðgengi fyrir hjólastólanotendur 

13. okt. 2016

Bent er á að fólk sem notar hjólastól hafi samband við Bíó Paradís með fyrirvara og láti vita ef mynd sem á að sjá er sýnd í sal 2 eða 3, með það fyrir augum að myndin sé flutt í sal 1.  Starfsfólk er allt að vilja gert til að aðgengi fyrir alla verði sem best innan sem utan í Bíó Paradís. 
Til baka