Fréttasafn

11.4.16 - Fundur um aðgreiningu í skóla.

11. apr. 2016

Þriðjudaginn 10. maí n.k. mun Samband íslenskra sveitarfélaga standa fyrir morgunverðarfundi á Grand hótel þar sem rædd verða málefni sem tengjast aðgreiningu í skóla. Sýnt verður beint frá fundinum á vef sambandsins . Eftir fundinn verður hægt að nálgast upptökur af fundinum. Skráning er hafin. Þátttökugjald kr. 3.500. Dagskrá fundarins er að finna á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga.

 

 

Til baka