Fréttasafn

12.8.16 Skýrsla um stöðu mannréttinda

12. ágú. 2016

12.8.16. Út er komin skýrsla um stöðu mannréttindamála hér á landi sem hefur verð send til Sameinuðu þjóðanna. Skýrslan er hluti af reglubundinni allsherjarúttekt á stöðu mannréttindamála í aðildarríkjunum. Skýrslan er á ensku en unnið er að íslenskri þýðingu hennar. Finna má skýrsluna á ensku, National UPR Report, á vefsíðu Innanríkissráðuneytisins 

Til baka