Fréttasafn
10.10.16 Tvær stöður fyrir nýdoktora: Life course perspectives on disability
Umeå Háskólinn auglýsir til umsóknar tvær rannsóknarstöður fyrir nýdoktora.
Umeå Háskólinn í Svíþjóð auglýsir til umsóknar 2 rannsóknarstöður fyrir nýdoktora. Verkefnið er þverfaglegt og tengt fötlun. Þetta eru tvær 100% stöður til 2 ára.
Það á að skoða fjögur þemu: 1. Heilsa og heilbrigði 2. Menntun og atvinna 3. Sambönd og fjölskylda 4.Tómstundir.
Notast á við bæði eigindlegar og megindlegar aðferðir.
Umsóknarfrestur er til 4.nóvember nk.
Nánari upplýsingar um verkefnið