Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

17. nóv. 2020 : Viðgerð á hjálpartækjum?

Ein spurning sem við fáum oft er ,,Hvar læt ég gera við hjálpartækið mitt"? 

Lesa meira

13. nóv. 2020 : Kallað eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna ÖBÍ

Þrátt fyrir kórónaveiru og samkomubann, er nú kallað eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna Öryrkjabandalagsins. Frestur til að tilnefna er nú til 15. nóvember.

Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands eru veitt þeim sem hafa með verkum sínum stuðlað aðeinu samfélagi fyrir alla og endurspegla nútímalegar áherslur um þátttöku, sjálfstæði og jafnrétti fatlaðs fólks.

Lesa meira

13. nóv. 2020 : Hvað er NPA?

NPA stendur fyrir Notendastýrð persónuleg aðstoð. Markmið NPA er að fatlað fólk getur lifað lífi sínu og haft sömu möguleika og ófatlað fólk. Einnig að þau hafi hámarks stjórn á því að móta sinn eigin lífsstíl.

Lesa meira

2. nóv. 2020 : Starfsemi ÞMS og Hjálpartækjaleigu Sjálfsbjargar til og með 17. nóvember

Þekkingarmiðstöð og Hjálpartækjaleigan Sjálfsbjargar hefur opið á milli 10-14 á virkum dögum en það er nauðsynlegt að hafa grímu þegar komið er inn. Við bjóðum upp á handspritt á tveimur stöðum hérna inni.

Lesa meira