Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

10. nóv. 2017 : Námskeið í hjólastólafærni

Haldið í íþróttahúsi ÍFR - Hátúni 14 (næsta hús við okkur) Lesa meira

30. okt. 2017 : Þekkingarmiðstöðin er lokuð í dag

Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar verður lokuð í dag. Lesa meira

17. ágú. 2017 : Hvatningarverðlaun ÖBÍ 2017

ÖBÍ óskar eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna ÖBí 2017.

Verðlaunin verða afhent á Hilton Reykjavík Nordica 4. desember. Óskað er eftir að tilnefningar til verðlaunanna verði sendar inn fyrir þann 15. september næstkomandi.

Verðlaunaflokkarnir eru þrír:

  • Einstaklingar
  • Fyrirtæki/stofnanir
  • Umfjöllun/kynningar

Verðlaunin eru veitt þeim sem þykja hafa skarað fram úr og endurspeglað nútímalegar áherslur um jafnrétti, sjálfstætt líf og þátttöku fatlaðs fólks í samfélaginu og stuðlað að einu samfélagi fyrir alla.


Lesa meira

21. júl. 2017 : Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar lokuð í viku

Þekkingarmiðstöð og Hjálpartækjaleiga Sjálfsbjargar er lokuð vikuna 24. 28. júlí. Við opnum aftur mánudaginn 31. júlí. Við minnum á að vefsíðan www.thekkingarmidstod.is er alltaf opin.  Lesa meira