Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

28. mar. 2018 : GLEÐILEGA PÁSKAHÁTÍÐ

Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar óskar öllum gleðilegrar páskahátíðar. Miðstöðin opnar aftur kl. 10:00, þriðjudaginn 3. apríl n.k.

Lesa meira

1. mar. 2018 : Fræðslufundur um skattskil

Bergur Þorri Benjamínsson viðskiptafræðingur og formaður Sjálfsbjargar fer yfir þau réttindi sem lífeyrisþegar hafa þegar kemur að skattskilum.

Lesa meira

26. feb. 2018 : Formaðurinn ræðir ferðaþjónustuna við Strætó

Viðtal við formann Sjálfsbjargar um málefni ferðaþjónustu fatlaðra er komið undir flipann "fólk í fréttum" undir flokknum fræðsla á vefsíðunni.

Lesa meira

23. feb. 2018 : Fréttabréfið komið út

Fyrsta fréttabréf ársins er komið út, þar sem við segjum frá fyrirlestrum og hvað er að gerast hjá okkur í Þekkingarmiðstöðinni.  Lesa meira