Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

12. feb. 2018 : TravAble kynningin í síðustu viku

Ósk Sigurðardóttir frá TravAble kom í síðustu viku og kynnti fyrir áhugasömum TravAble appið. 

Lesa meira

2. feb. 2018 : Kynning á TravAble appinu miðvikudaginn 7. febrúar

Ósk Sigurðardóttir iðjuþjálfari og verkefnastjóri, frá Travable appinu, verður með kynningu á TravAble hérna í Þekkingarmiðstöðinni miðvikudaginn 7. febrúar klukkan 16:30.

Lesa meira

22. des. 2017 : Þekkingarmiðstöðin óskar landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar

Þekkingarmiðstöðin óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, með þökkum fyrir árið sem er að líða. Miðstöðin verður opin 27., 28., og 29. desember kl. 10:00-15:00. Lesa meira

10. nóv. 2017 : Námskeið í hjólastólafærni

Haldið í íþróttahúsi ÍFR - Hátúni 14 (næsta hús við okkur) Lesa meira