Nýtt efni

Fyrirsagnalisti

Tryggingastofnun leiðréttir greiðslur í lok ágúst

Alþingi samþykkti eins og kunnugt er, frumvarp félags og barnamálaráðherra um lækkun skerðinga bóta vegna annara tekna lífeyrisþega. 

Lesa meira

Handhöfum stæðiskorta heimilað að aka á göngugötum frá og með 1. janúar 2020.

Þann ellefta júní síðastliðinn samþykkti Alþingi ný umferðarlög. Þar er að finna ákvæði sem heimilar handhöfum stæðiskorta (P korta) að aka um göngugötur og leggja í merkt stæði. 

Lesa meira

Gleðilega páskahátíð

 Lokað verður hjá okkur frá og með fimmtudeginum 18.4. 2019 og við opnum aftur á þriðjudaginn 23.4. 2019.

Lesa meira