Atvinna

Atvinnu með stuðningi ásamt vinnustöðum og starfsendurhæfingu fyrir fatlað fólk nýta sér margir með góðum árangri. Í fellilistanum hér til vinstri má finna upplýsingar um atvinnumiðlanir fyrir þá sem eru að leita sér að vinnu á hinum almenna vinnumarkaði og úrræði fyrir þá sem treysta sér ekki á almennan vinnumarkað. 

Við viljum einnig benda á greiðslur örorkulífeyris frá lífeyrissjóðunum, sem breytast þegar örorkulífeyrisþegi hefur störf.

Til baka