Eyjaálfa

Við biðjum ferðalanga að senda okkur línu um reynslu sína í ferðalögum erlendis. Veist þú hvar gott er að fá bílaleigubíl sem hentar hreyfihömluðum, aðgengilegt hótel eða skoðunarferðir sem henta fólki sem getur ekki gengið lengi í einu?


Bílaleigur

Ástralía

Bílaleigan  Disability hire vehicles er með ýmsar gerðir bíla sem henta hreyfihömluðu fólki.

Nýja Sjáland

Bílaleigan Freedom mobility hefur aðgengilega bíla fyrir hreyfihamlaða farþega.


Til baka