Aðgengi

Ert þú á leið í ferðalag? Vantar þig gistiaðstöðu með góðu aðgengi? Þarftu að komast á milli staða eða leggja bílnum nálægt áfangastað? Eða ætlar þú að bregða þér í leikhús eða á tónleika? Hér getur þú fundið upplýsingar um samgöngur og aðgengi. 

Fyrirtækið Access Iceland hefur gert úttekt á aðgengi staða og fyrirtækja sem hafa óskað eftir því. Einnig hefur fólk sett sjálft inn upplýsingar á Wheelmap um aðgengi fyrir fólk sem notar hjólastól.