
Þetta hafa viðskiptavinir okkar að segja:
„Heimasíðan hefur nýst mjög vel finnst mér. Mjög einfalt og gott að leita að upplýsingum hjá ykkur.“
„Yndislegt viðmót og hjálpsemi. Við fengum mjög góðar upplýsingar um sumargistingu með aðgengi fyrir hjólastóla sem kom okkur frábærlega vel.“
„Sjaldan ef aldrei hef ég fengið jafn greinargóð svör vegna fyrirspurnar af sambærilegum toga“