Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar

Fyrirsagnalisti

Hjólastólahandbolti

Hlutlaus upplýsingagjöf

Við veitum fötluðu fólki, aðstandendum, fyrirtækjum og þjónustuaðilum hlutlausar upplýsingar á jafningjagrundvelli.

Fífill á steini - Mynd eftir Andra Valgeirs

Jafningjafræðsla

Í jafningjafræðslunni miðla hreyfihamlaðir einstaklingar af reynslu sinni. 

Álmtré blóm - Mynd eftir Andra Valgeirs

upplýsingar á einum stað

Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar - fyrir hreyfihamlaða

Maður í hjólastól að koma út úr bíl

ÞEKKING - FRÆÐSLA – AÐGENGI

Við söfnum og miðlum hagnýtum upplýsingum sem gagnast hreyfihömluðu fólki og öðrum.ViðburðirÞetta hafa viðskiptavinir okkar að segja:

„Heimasíðan hefur nýst mjög vel finnst mér. Mjög einfalt og gott að leita að upplýsingum hjá ykkur.“

„Yndislegt viðmót og hjálpsemi. Við fengum mjög góðar upplýsingar um sumargistingu með aðgengi fyrir hjólastóla sem kom okkur frábærlega vel.“

„Sjaldan ef aldrei hef ég fengið jafn greinargóð svör vegna fyrirspurnar af sambærilegum toga“

Mín reynsla